Tag Archives: Manuela Kjeilen/Passion4baking

Passion4baking

Mér finnst persónulega ekki gaman að baka en ég ákvað að skella í eina köku í gær eftir að hafa rekist á flottustu bökunarsíðu sem að ég hef á ævi minni séð!

Þessi kona er frá Noregi og bakar allt mögulegt.. cakepops, macarónur, kökur, sælgæti og svo lengi mætti telja. Flest allt sem hún gerir er í pastel litum og retróstíl. Þessi kona sem heitir Manuela Kjeilen heldur uppi facebooksíðu, heimasíðu og instagrammi undir nafninu passion4baking. Mæli með að þið skoðið þetta hjá henni 🙂

Hér eru nokkrar myndir af því sem að hún gerir;

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Bkv. MaggieBi

 

 

Advertisements
Tagged
Advertisements