Súkkulaðimús m/rjóma

Súkkulaðimús m/rjóma fyrir tvo!

Image

Innihald:

2 egg

60gr súkkulaði

2tsk sykur

Aðferð:

-Læt súkkulaðið bráðna í skál yfir pot m/heitu vatni í

-Aðskil eggjarauðuna frá eggjahvítunni

-Hræri eggjahvíturnar saman þar til þær verða flöffí og bæti 2tsk af sykri við 

-Blanda eggjarauðunum við brædda súkkulaðið

-Tek síðan 1/3 af eggjahvítunum og blanda við súkkulaðið

-Svo í lokin blanda ég rólega restinni af eggjahvitunum og súkkulaðinu saman

-Set í tvær skálar og inn í ísskáp í 4 klst.

PS. Í lokin á að hræra hægt saman bara rétt svo að það blandist.

ENJOY.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Advertisements
%d bloggers like this: